Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innbrotsprófun
ENSKA
penetration test
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Matsaðgerðir sem á að framkvæma skulu a.m.k. fela í sér eftirfarandi: endurskoðun til að sýna fram á að almennt þekktir veikleikar séu ekki til staðar, prófun til að sýna fram á að nauðsynleg öryggisvirkni sé framkvæmd á réttan hátt í upplýsinga- og fjarskiptatæknivörum, upplýsinga- og fjarskiptatækniþjónustu eða upplýsinga- og fjarskiptatækniferlum með nýjustu tækni, ásamt mati á þoli þeirra gegn færum árásaraðilum með því að nota innbrotsprófun.


[en] The evaluation activities to be undertaken shall include at least the following: a review to demonstrate the absence of publicly known vulnerabilities; testing to demonstrate that the ICT products, ICT services or ICT processes correctly implement the necessary security functionalities at the state of the art; and an assessment of their resistance to skilled attackers, using penetration testing.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/881 frá 17. apríl 2019 um Netöryggisstofnun Evrópusambandsins (ENISA), um netöryggisvottun upplýsinga- og fjarskiptatækni og um niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 526/2013 (gerð um netöryggi)

[en] Regulation (EU) 2019/881 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on ENISA (the European Union Agency for Cybersecurity) and on information and communications technology cybersecurity certification and repealing Regulation (EU) No 526/2013 (Cybersecurity Act)

Skjal nr.
32019R0881
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
pentest

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira